Select Page

Ný útgáfa

Ljóðabókin Stím eftir Jón Knút Ásmundsson kom út hjá Gjallarhorni á vormánuðum 2022.

Prjónadagbókin mín kom út í desember 2020.

Þetta erum við

Jón Knútur Ásmundsson

B.A. í félagsfræði frá HÍ
M.A. í fjölmiðlafræði frá University of Leicester
Diploma í menningarmiðlun frá HÍ

kynningarmál
vefstjórn
ritstjórn
dagskrárgerð
textasmíð
almannatengsl

Esther Ösp Gunnarsdóttir

B.A. í íslensku frá HÍ
M.A. í ritstjórn og útgáfu frá HÍ
Certificate IV frá The Graphic Design School

kynningarmál
vefstjórn
ritstjórn
hönnun og umbrot
ljósmyndun
textasmíð

Við gerum eitt og annað

Við vinnum að stórum og smáum verkefnum á sviði útgáfu,
vefmála, dagskrárgerðar, umbrots, hönnunar og ráðgjafar.

Vefhönnun

Hönnum vefsíður fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Notum opinn hugbúnað og finnum hagstæðar lausnir.

Umbrot og hönnun

Hönnum og brjótum um bæklinga, auglýsingar, skýrslur, plaköt, fréttabréf og annað prentað og rafrænt efni.

Textasmíð og ritstjórn

Skrifum, ritstýrum og prófarkalesum.

Ljósmyndun

Tökum myndir við hin ýmsu tækifæri.

Kynningarmál

Sjáum um almannatengsl, skrifum fréttir og fréttatilkynningar og veitum ráðgjöf.

Dagskrárgerð

Ritstýrum, tökum upp og klippum útvarpsefni og podcast.

Brot af verkefnum okkar

Hafðu samband

Ertu með hugmynd?
Viltu fá tilboð?

3 + 7 =